fbpx
VERÐSKRÁ

Hvað hentar þér?

VERÐSKRÁ

Veldu þann möguleika

sem hentar þér best

Einn dagur

3.700 kr.

Verð fyrir einn dag

Innifalið er aðgangur að interneti, fundarherbergi með fjarfundarbúnaði og allt það magn af kaffi  sem þú getur drukkið á einum degi.

Ein vika

12.000 kr.

Verð fyrir eina viku

Innifalið er aðgangur að interneti, fundarherbergi með fjarfundarbúnaði og ótakmarkað magn af kaffi og góðum félagsskap. Ef þú vilt vinna um helgina, þá er það bara fínt. 

Einn mánuður

27.000 kr.

Verð fyrir einn mánuð

Innifalið er aðgangur að interneti, fundarherbergi með fjarfundarbúnaði og allt það magn af kaffi  sem þú getur drukkið. Okkur gæti jafnvel dottið í hug að bjóða þér í mat. 

Langtímaleiga

19.500 kr.

Verð fyrir einn mánuð

Innifalið er aðgangur að interneti, fundarherbergi með fjarfundarbúnaði og allt það sem kemur fram hér fyrir framan. Með því að vera hjá okkur í mánuð verður þú að alvöru Flateyringu.

HAFA SAMBAND

Ertu með spurningar?

Við viljum gjarnan heyra í þér.

HRINGDU Í OKKUR

+354 861 5649

SKRIFAÐU OKKUR

skurin@skurin.is

Við og samfélagsmiðlar

Við erum rosa félagslynd og viljum helst tala við þig í eigin persónu en en ef þú vilt finnur þú okkur á samfélagsmiðlum.