fbpx

Af hverju Skúrin?

Ef þú bókar borð hjá okkur færðu aðgang að öllu þessu og meira til:

Skrifborð

Við bjóðum skrifborð til leigu til skemmri eða lengri tíma í opnu rými Skúrarinnar

Fjarfundarbúnaður

Við bjóðum fjarfundarbúnað og fundarherbergi sem rúmar 8 gesti  

Internet og gott kaffi

Við bjóðum aðgang að interneti og endalausu magni af góðu kaffi

Góðir straumar

Við bjóðum frábæran félagsskap, aðgang að einstakri náttúru og ró og frið

Viltu bóka borð í Skúrinni? Smelltu hér.
Í BOÐI

Er þetta eitthvað fyrir þig?

Vinna í Skúrinni er tilvalin fyrir: 

HVAÐ ÞARFTU AÐ GERA?

Taktu þessi þrjú skref

1. Bókaðu borð í Skúrinni

Ef við eigum laust borð er það þitt.

2. Láttu okkur vita hvenær þú kemur

Við gerum allt klárt fyrir þig.

3. Komdu til okkar

Við tökum á móti þér með bros á vör og faðminn opinn.

  • Helena Jónsdóttir
    Skúrin og sú aðstaða sem er hér, er algjör "game changer" fyrir Flateyri! Að mæta í vinnuna á hverjum degi og hitti fyrir orkumikið og skapandi fólk eru forréttindi á svona lítlum stað. Svo er nú ekki verra að það tekur mig 5 mínutur að labba að landsins flottustu fjallaskíðaleið í Skollahvilft.
    Helena Jónsdóttir
    Stofnandi og framkvæmdarstjóri - Mental
  • Jean Larson
    Um leið og ég kom fyrst út úr göngunum í Önundarfirði varð ég gjörsamlega heilluð. Óspillt fegurðin, hafið, lognið og fólkið gerir Flateyri að skapandi og töfrandi til að dvelja á í leik og starfi.
    Jean Larson
    Listakona
  • Kári Harðarson
    Vinnuaðstaða í Skúrinni er um 3x ódýrari en sambærilegt húsnæði í Reykjavík. Hér er stutt í alla útivist og gott næði til að vinna. Svo er fegurðinni ekki spillt af eintómri bílaumferð.
    Kári Harðarson
    Kerfisfræðingur í sjálfvirkum hugbúnaðarprófunum - Cyren
  • Juraj Hubinák
    Það besta við Skúrina er hvað aðstaðan er þægileg. Það að eiga möguleika á samtölum og stuðningi frá ólíkum fagaðilum er frábært. Og ef ég vil halda Zoom fund á kajak inni í firði er ég innan við fimm mínútur að gera mig kláran.
    Juraj Hubinák
    Eigandi og framkvæmdarstjóri - Hnappurinn Markaðsráðgjöf

Við og samfélagsmiðlar

Við erum rosa félagslynd og viljum helst tala við þig í eigin persónu en en ef þú vilt finnur þú okkur á samfélagsmiðlum.